Langtímaleiga & Vetrarleiga
fyrir fyrirtæki & einstaklinga

GO langtímaleiga og vetrarleiga er frábær valkostur fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vilja aka um á nýlegum bíl án þess að þurfa hafa áhyggjur af óþarfa viðhaldi og tryggingargjöldum.

Við bjóðum upp á frábært úrval nýlegra bíla í langtímaleigu og vetrarleigu. Allt frá litlum fólksbílum upp í stóra jeppa. Hér fyrir neðan getur þú skoðað þá bíla sem við bjóðum upp á í langtímaleigu.

Innifalið í GO Langtímaleigu

  1. Þjónustuskoðanir
  2. Viðhald
  3. Dekkjaþjónusta
  4. Smurþjónusta
  5. Bifreiðagjöld
  6. Ábyrgðartrygging
  7. Kaskótrygging
Hyundai i10 fólksbíll til leigu í skammtímaleigu og langtimaleigu
Hyundai i10
Hyundai i10 fólksbíll til leigu í skammtímaleigu og langtimaleigu
frá 69.900 kr./mán.
FWD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Bílaleigubíll til leigu á íslandi
Dacia Sandero Stepway
Bílaleigubíll til leigu á íslandi
frá 77.400 kr./mán.
FWD
2022
Beinskiptur
5 Farþegar
Hyundai I20 vetrarleiga
Hyundai I20
Hyundai I20 vetrarleiga
frá 77.900 kr./mán.
FWD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
TilboðsbíllVerð áður 94.900kr
7 sæta hvítur Dacia Jogger bílaleigubíll frá Go Car Rental á hvítum bakgrunni.
Dacia Jogger
7 sæta hvítur Dacia Jogger bílaleigubíll frá Go Car Rental á hvítum bakgrunni.
frá 79.900 kr./mán.
FWD
2022
Beinskiptur
7 Farþegar
Suzuki Swift
frá 79.900 kr./mán.
FWD
2023
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Mazda
Mazda 2 Hybrid
Mazda
frá 80.900 kr./mán.
FWD
2023
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Kia Ceed bílaleigubíll með gegnsæjum bakgrunni.
Kia Ceed
Kia Ceed bílaleigubíll með gegnsæjum bakgrunni.
frá 84.900 kr./mán.
FWD
2024
Sjálfskiptur
5 Farþegar
TilboðsbíllVerð áður: 89.900kr
Dacia Duster bíll til leigu í skammtíma, langtíma og vetrarleigu
Dacia Duster
Dacia Duster bíll til leigu í skammtíma, langtíma og vetrarleigu
frá 84.900 kr./mán.
AWD
2022 - 2023
Beinskiptur
5 Farþegar
Renault Captur bílaleigubíll frá Go Car Rental Iceland settur á hvítan bakgrunn.
Renault Captur PHEV
Renault Captur bílaleigubíll frá Go Car Rental Iceland settur á hvítan bakgrunn.
frá 84.900 kr./mán.
FWD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
TilboðsbíllVerð áður 98.900kr
Renault Megane Wagon meðalstór fjölskylduleigubíll frá Go Car Rental, sýndur á gagnsæjum bakgrunni.
Renault Megane Station PHEV
Renault Megane Wagon meðalstór fjölskylduleigubíll frá Go Car Rental, sýndur á gagnsæjum bakgrunni.
frá 88.900 kr./mán.
FWD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
TilboðsbíllVerð áður 108.900kr
Suzuki Vitara 4x4 jeppi frá Go Car Rental einangraður á hvítum bakgrunni.
Suzuki Vitara GL
Suzuki Vitara 4x4 jeppi frá Go Car Rental einangraður á hvítum bakgrunni.
frá 89.900 kr./mán.
AWD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
TilboðsbíllVerð áður 109.900kr
Mitsubishi Eclipse 4x4 jeppi á góðu verði
Mitsubishi Eclipse Cross PHEV
Mitsubishi Eclipse 4x4 jeppi á góðu verði
frá 98.900 kr./mán.
AWD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Hvítur Subaru XV bílaleigubíll á íslandi
Subaru XV
Hvítur Subaru XV bílaleigubíll á íslandi
frá 99.900 kr./mán.
AWD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Leigðu Nissan Qashqai 4x4 bílaleigubíl hjá Go Bílaleigu
Nissan Qashqai
Leigðu Nissan Qashqai 4x4 bílaleigubíl hjá Go Bílaleigu
frá 99.900 kr./mán.
AWD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Beinskiptur Suzuki Jimny bílaleigubíll til leigu hjá Go Car Rental
Suzuki Jimny
Beinskiptur Suzuki Jimny bílaleigubíll til leigu hjá Go Car Rental
frá 99.900 kr./mán.
4WD
2023
Beinskiptur
2 Farþegar
Nissan Leaf rafbílaleiga á Íslandi
Nissan Leaf N-Connecta 40 kwh
Nissan Leaf rafbílaleiga á Íslandi
frá 119.900 kr./mán.
FWD
2023
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Hvítur Hyundai Tucson bílaleigubíll til leigu
Hyundai Tucson
Hvítur Hyundai Tucson bílaleigubíll til leigu
frá 133.900 kr./mán.
AWD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Subaru Forester - Go langtimaleiga og skammtimaleiga
Subaru Forester MHEV
Subaru Forester - Go langtimaleiga og skammtimaleiga
frá 139.900 kr./mán.
AWD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Toyota RAV4 4x4 frá Go Car Rental Iceland
Toyota RAV4 GX
Toyota RAV4 4x4 frá Go Car Rental Iceland
frá 141.900 kr./mán.
AWD
2023
Sjálfskiptur
5 Farþegar
MG4 rafbílaleiga á Íslandi
MG4 Electric Luxury 64kwh
MG4 rafbílaleiga á Íslandi
frá 144.900 kr./mán.
RWD
2023
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Skoda Kodiaq m.krók
frá 179.900 kr./mán.
AWD
2024
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Isuzu D-MAX frá Go bílaleigu
Isuzu D-MAX
Isuzu D-MAX frá Go bílaleigu
frá 199.900 kr./mán.
4WD
2024
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Hágæða hvítur BMW X3 bílaleigubíll
BMW X3 X line
Hágæða hvítur BMW X3 bílaleigubíll
frá 209.900 kr./mán.
AWD
2023
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Kia Sorento Style
frá 219.900 kr./mán.
AWD
2024
Sjálfskiptur
7 Farþegar
Renault Trafic
frá 219.900 kr./mán.
FWD
2022
Beinskiptur
9 Farþegar
Hvítur Jeep Wrangler Rubicon 4x4 jeppi frá Go Car Rental Iceland, tilbúinn til að sigra hvaða íslenskt landslag sem er.
Jeep Wrangler Rubicon PHEV
Hvítur Jeep Wrangler Rubicon 4x4 jeppi frá Go Car Rental Iceland, tilbúinn til að sigra hvaða íslenskt landslag sem er.
frá 239.000 kr./mán.
4WD
2022
Sjálfskiptur
5 Farþegar
Volkswagen Caravelle 9 sæta smárúta
Volkswagen Caravelle
Volkswagen Caravelle 9 sæta smárúta
frá 239.900 kr./mán.
AWD
2022
Sjálfskiptur
9 Farþegar
Leigðu Toyota Land Cruiser í skammtímaleigu - langtímaleiga er frábær kostur.
Toyota Land Cruiser 150
Leigðu Toyota Land Cruiser í skammtímaleigu - langtímaleiga er frábær kostur.
frá 247.900 kr./mán.
4WD
2023
Sjálfskiptur
5 Farþegar
White Mercedes Benz GLE from Go Car Rental
Mercedes Benz GLE 350
White Mercedes Benz GLE from Go Car Rental
frá 319.900 kr./mán.
AWD
2024
Sjálfskiptur
5 Farþegar

Spurt og svarað

hér getur þú fundið svör við öllum helstu spurningum varðandi Go langtímaleigu og vetrarleigu. Einnig er hægt að hafa samband í langtimaleiga@goleiga.is

Kílómetragjald

ATH: Kílómetragjald sem er ákveðið af hinu opinbera hverju sinni er rukkað ofan á leiguverðið. Fyrir árið 2024 er kílómetragjaldið 2kr pr.km á Tengiltvinnbíl & 6kr pr.km á rafmagnsbíl. Komi til breytinga á lögum um kílómetragjald, mun það taka gildi fyrir alla gildandi samninga eins og kveðið er á í leiguskilmálum.

Hvað er innifalið í langtímaleigu?

Innifalið í langtímaleigu er eftirfarandi:

  • Þjónustuskoðanir og Viðhald
  • Dekkjaþjónusta (sumar- og vetrardekk)
  • Smurþjónusta
  • Þurrkublöð og ljósaperur
  • Bifreiðagjöld, Ábyrgðartrygging og Kaskótrygging

Hvar get ég sótt langtímaleigu bílinn minn?

Hægt að sækja langtímaleigu bíla í Skógarhlíð 16, 105 Reykjavík og Fuglavík 43, 230 Reykjanesbær.

Hver er lágmarksaldur til þess að leigja bíla í langtímaleigu

Lágmarksaldur til þess að leigja bíl í langtímaleigu er 20 ára og leigutaki þarf að hafa haft ökuskírteini í að minnsta kosti eitt ár.

Hvað þarf ég að sýna við upphaf langtimaleigu?

Eftirfarand þarf að sýna við upphaf langtimaleigu:

  • Gilt ökuskírteini.
  • Kreditkort leigutaka.

Hver er munurinn á langtímaleigu og vetrarleigu?

Langtímaleiga er leiga sem nær yfir meira en 12 mánuði en vetrarleiga er frá 1. september til 15. maí. Vetrarleiga er þó hægt að sækja seinna en 1. september.

Hver má keyra bílinn?

Leigutaki og aðrir fjölskyldumeðlimir sem eru með sama lögheimili.

Hvaða greiðsluskilmálar eru í boði?

Kreditkortagreiðslur eru í boði fyrir einstaklinga og reikningsviðskipti eru í boði fyrir fyrirtæki. Fyrirtæki geta þó einnig beðið um kreditkorta viðskipti.

Hvernig virkar vetrarleiga á bíl?

Vetrarleiga á bíl er frá september 2024 út maí 2025. Hægt er að byrja leigutímann hvenær sem er á þessu tímabili en skila þarf bílnum í endir maí.

Hvert fer ég með bílinn í dekkjaskipti eða smur?

Dekkja- og smurþjónusta fer fram á starfsstöð okkar í Skógarhlíð 16 í Reykjavík og í Fuglavík 43 í Keflavík. Hægt er að bóka tíma hér: Panta tíma

Sé bifreiðin staðsett fyrir utan höfuðborgarsvæðið vinsamlegast hafið samband og við finnum lausn.

Hvernig bóka ég tíma í smur og dekkjaskipti?

Hægt er að bóka tíma í smur og dekkjaskipti fyrir bílinn þinn hér: Panta tíma