FWD
Renault Captur er frábær bílaleigubíll með Plug-in Hybrid eiginleika sem gerir þér kleift að keyra um á rafmagni og bensíni. Renault Captur hefur allt það fjölskyldubíll þarf að hafa og sker sig úr við fyrstu sýn.
Vinsamlegast athugið að Renault Captur er ekki leyfður á F-vegi (hálendið) á Íslandi.
Hybrid
6.2 l/100km | 46 mpg
40 l | 11 gal
500 km | 311 mi
119 g/km
93 PS | 68 kW
377 l | 13 ft3
5