FWD
Nissan leaf er 100% rafknúinn fjölskyldubíll og er með nýja aksturstækni, e-pedal og ProPILOT Assist, sem aðstoðar þig að halda hraða en einnig fjarlægð á milli bíla.
Hann er nettur, en rúmar auðveldlega innkaupum og farangri. Einnig er 360 myndavél auk fram- og bakkmyndavélar og skynjara.
Vinsamlegast athugið að Nissan Leaf er ekki leyfður á F-vegi (hálendið) á Íslandi.
-
330 km | 205 mi
5